Klúbbur Listahátíðar í Reykjavík bauð til Covid-vænna tónleika í Hljómskálagarðinum þar sem gestum bauðst að kúra sig ofaní svefnpokana sína undir berum ágústhimni.
Hljómsveitin Eva spilaði þægilega og skemmtilega gítartónlist sem öll fjölskyldan gat notið og var fylgt á eftir með hressandi tónlist með DJ Kraftgalla.